Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
8.11.2008 | 10:47
Erfiðir tímar - stöndum saman.
Fyrir 7 árum síðan (16 ára) greindist ég með þunglyndis- og kvíðaröskun og áráttuþráhyggju, og þurfti þar með að leggjast inn á Barna - og unglingageðdeild Landspítalans, sem var þungt skref og grátlegt, ég man ennþá eftir þegar ég féll saman og hágrét. En nú stend ég uppi sem sigurvegari og reynslunni ríkari, þannig að ég veit hvernig litla manninum líður. En ég ætla ekki að velta mér upp úr leiðindum fortíðarinnar, heldur gefa gjaldþrota fjölskyldum góð ráð í miðri krepputíð og hefst nú færslan:
Ráð 1: Ef barninu líður illa út af æsifréttum undanfarna daga, t.d. stikkorð eins og ,,hrun", talið þá við þau og segið að húsið þeirra sé ekki að hrynja.
Ráð 2: Gerið ykkur glaðan dag, eins og t.d. að fara út á vídeóleigu og leigið góða teiknimynd.
Og að endingu:
Ráð 3: Biðjið kvöldbænirnar með börnunum.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar